Fíll er stórt spendýr af fílaætt (Elephantidae). Þrjár núlifandi tegundir heyra til þeirrar ættar: gresjufíll (Loxodonta africana), skógarfíll (Loxodonta cyclotis), sem í daglegu tali kallast Afríkufíll,[1] og Asíufíll (Elephas maximus) en þær fyrrnefndu tvær voru áður fyrr taldar ein og sama tegundin.[2]

Fíll
Afrískur gresjufíll í Kruger-þjóðgarðinum í Suður-Afríku.
Afrískur gresjufíll í Kruger-þjóðgarðinum í Suður-Afríku.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fílar (Proboscidea)
Yfirætt: Elephantoidea
Ætt: Elephantidae
Gray, 1821
Undirættir

Fílar hafa langan rana og tvær langar skögultennur og eru stærstu núlifandi landdýrin og geta vegið allt að fimm tonn. Vegna mikillar líkamsþyngdar sinnar geta fílar ekki hoppað.[3] Í fornöld voru þeir stundum notaðir í hernaði.

Tilvísanir

breyta
  1. Jón Már Halldórsson. „Hvað getið þið sagt mér um afríska fílinn?“. Vísindavefurinn 14.12.2006. http://visindavefur.is/?id=6435. (Skoðað 31.8.2013).
  2. Jón Már Halldórsson. „Er skógarfíllinn í Afríku sérstök tegund?“. Vísindavefurinn 7.2.2005. http://visindavefur.is/?id=4743. (Skoðað 31.8.2013).
  3. Jón Már Halldórsson. „Geta fílar hoppað?“. Vísindavefurinn 21.11.2003. http://visindavefur.is/?id=3882. (Skoðað 31.8.2013).

Heimildir

breyta

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
  • „Fíllinn er þarfur þjónn“, Lesbók Morgunblaðsins 1951
  • „Er skógarfíllinn í Afríku sérstök tegund?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað getið þið sagt mér um afríska fílinn?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað getið þið sagt mér um indverska fílinn?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað var stærsti fíllinn stór?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju eru fílar með rana?“. Vísindavefurinn.
  • „Til hvers nota fílar ranann?“. Vísindavefurinn.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.