Titill þessarar greinar hefur verið þýddur frá frumtitlinum 'Craniata' á íslensku án nokkura heimilda og kann að vera rangur

Heilakúpudýr (fræðiheiti: Craniata) er óröðuð fylking seildýra sem inniheldur undirfylkingarnar hryggdýr og slímála auk einnnösunga. Til fylkingarinnar teljast dýr með heilakúpu eins og nafnið gefur til kynna. Fylkingin er tiltölulega ný en áður fyrr var til siðs að flokka slímála og einnösunga (sem steinsugur teljast m.a. til) sem hryggdýr en þau dýr skortir hryggjarliði.

Heilakúpudýr
Tímabil steingervinga: Snemma á kambríum - Nútími
Kyrrahafsslímáll (Eptatretus stouti) á 280 m dýpi undan stöndum Oregon
Kyrrahafsslímáll (Eptatretus stouti) á 280 m dýpi undan stöndum Oregon
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
(óraðað) Heilakúpudýr (Craniata)
Janvier 1981
Undirfylkingar

Einkenni

breyta

Heilakúpudýr eru þau seildýr sem eru með höfuð, þ.e. ekki möttuldýr eða tálknmunnar. Meðal þeirra eru slímálar sem eru með brjóskkennda heilakúpu og tennur úr hornefninu keratín.

Höfuð heilakúpudýra er myndað af heilakúpu og í flestum tilfellum kjálkum, auk augna og annara skynfæra.

Tengt efni

breyta