Brjóskfiskar (fræðiheiti: Chondrichthyes) eru kjálkafiskar með stoðgrind úr mjúku brjóski. Þeir skiptast í nokkra ættbálka:

Brjóskfiskar
Djöflaskata (Manta birostris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichthyes)
Huxley (1880)
Ættbálkur

sjá grein

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.