Geisluggar (fræðiheiti: Actinopterygii) eru fiskar og stærsti hópur hryggdýra, með um 27.000 tegundir sem finnast um allt í vatni og sjó. Þeir eru einu dýrin sem hafa sundmaga.

Geisluggar
Atlantshafssíld
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Innfylking: Kjálkadýr (Gnathostomata)
Yfirflokkur: Beinfiskar (Osteichthyes)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Klein, 1885
Undirflokkar

Sjá grein

Flokkun

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.