Hornstrandafriðland

Hornstrandafriðland er friðland á Hornströndum. Friðlandið var stofnað 1975. Svæðið fór í eyði um 1950 og enginn búið þar síðar né á grenndarsvæðum nema að vitavarsla var í Hornbjargsvita alveg til ársins 1995. Ástæða friðunarinnar var náttúrufar svæðisn sem hafði fengið að þróast óáreitt um langt skeið. Búseta var á svæðinu í næstum ellefu aldir en vélvæðing átti sér aldrei stað með jarðraski, framræslu, túnrækt, vegagerð eða áveituframkvæmdum. Íbúar lifðu á landbúnaði, fiskveiðum og fuglanytjum.

Sumarið 2010 var áætlað að til Hornstranda hafið komið 6300 manns. Dagsferðamenn voru þá 1300 þar af 700 með skemmtiferðaskipum.

Firðir og víkur í Hornstrandafriðlandi

breyta

Jökulfirðir

Aðalvík til Fljótavíkur

Hornstrandir

Heimildir

breyta