Bolungavík
- Sjá einnig Bolungarvík (með „r“) sem er kaupstaður á Vestfjörðum.
Bolungavík er eyðivík á Hornströndum, fyrir norðan Furufjörð og sunnan við Barðsvík. Hún liggur innan marka Hornstrandafriðlandsins.
Í Bolungavík rekur Reimar Vilmundarson ferðaþjónustu og er með bát sem hann notar til að sigla ferðamönnum um Hornstrandir.
