Bolungavík

Sjá einnig Bolungarvík (með „r“) sem er kaupstaður á Vestfjörðum.

Bolungavík er eyðivík á Hornströndum, fyrir norðan Furufjörð og sunnan við Barðsvík. Hún liggur innan marka Hornstrandafriðlandsins.

Í Bolungavík rekur Reimar Vilmundarson ferðaþjónustu og er með bát sem hann notar til að sigla ferðamönnum um Hornstrandir.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.