Hlöðuvík er á norðanverðum Hornströndum og liggur á milli Fljótavíkur og Hælavíkur. Tvö hús eru við gamla bæjarstæðið að Búðum og eru þau í eigu afkomenda Hlöðuvíkurbænda. Einnig er þar náðhús fyrir ferðamenn.

Hlöðuvík

Fyrir miðjum firðinum er reisulegt fjall sem nefnist Álfsfell. Fjallið skilur að Hlöðuvík og Kjaransvík.

Tengill breyta