Kjaransvík er vík á Hornströndum. Víkin er kennd við Kjaran sem var þræll Geirmundar heljarskinns og gætti búss hans í Kjaransvík.

Tengill

breyta