Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur
Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur - HSH var hljóðfæraverslun í Reykjavík. Árið 1938 keypti Sigríður Helgadóttir (1903 – 1954) hljóðfæraverslun Katrínar Viðar sem var til húsa í Lækjargötu 2. Breyttist nafnið þá í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur HSH. Um miðjan sjötta áratug síðustu aldar fluttist verslunin í Vesturver, (Morgunblaðshúsið) við Aðalstræti. Eftir lát Sigríðar rak sonur hennar Helgi Hjálmsson verslunina fram til ársins 1975, þegar verslunin var lögð niður.
Útgáfan
breytaHSH hóf hljómplötuútgáfu árið 1945 en þá komu út þrjár hljómplötur með Guðmundi Jónssyni á merki His Master´s Voice. Árin 1951 - 1952 koma út fjórar plötur með M.A kvartettinum, einnig á merki His Master´s Voice en sú síðasta var sérmerkt HSH. Það var svo 1953 sem verslunin hóf að gefa út plötur á eigin merki. Meðal söngvara á HSH hljómplötum voru Ragnar Bjarnason, Alfreð Clausen, Brynjólfur Jóhannesson, Baldur og Konni, Skapti og Konni, Elly Vilhjálms, Ómar Ragnarsson, Haukur Morthens, Adda Örnólfs og Ólafur Briem.
His Master´s Voice
breyta78 snúninga
- JO97 - Guðmundur Jónsson - Heimir // Mamma - 1945
- JO99 - Guðmundur Jónsson - Bikarinn // Rósin - 1945
- JO100 - Guðmundur Jónsson - Söngur ferjumannanna á Volgu // Songs of songs, meyja - 1945
- JO135 - M.A. Kvartettinn - Laugardagskvöld // Næturljóð - (upptaka frá 1942) - 1951
- JO136 - M.A. Kvartettinn - Kvöldljóð // Rokkarnir eru þagnaðir - (upptaka frá 1942) - 1951
- JO137 - M.A. Kvartettinn - Mansöngur // Upp til fjalla - (upptaka frá 1942) - 1951
HSH
breyta78 snúninga
- HSH7 - M.A Kvartettinn - Vögguvísa // Bellmannssöngvar - (upptaka frá 1942) - 1952
- HSH8 - Björn R. Einarsson - Sérhvert sinn // Lover come back to me - 1953
- HSH9 - Gunnar Ormslev - Frá Varmalandi // Alfreð Clausen - Kveðjustund - 1953
- HSH10 - Ólafur Pétursson - Dala Marzuke // Svensk Maskerade / Óli Skans - 1953
- HSH11 - Brynjólfur Jóhannesson - Áramótasyrpan (gamanvísur) // Domino - 1953
- HSH12 - Anny Ólafsdóttir. (12 ára) - Heims um ból // Í Betlehem er barn oss fætt - 1953
- HSH13 - Smárakvartettinn í Reykjavík - Eyjan hvíta // Adda Örnólfs og Ólafur Briem - Nótt í Atlavík - 1956
- HSH14 - Adda Örnólfs og Ólafur Briem - Nótt í Atlavík // Togarar talast við - 1954
- HSH15 - Adda Örnólfs og Ólafur Briem - Bella símamær // Kom þú til mín - 1954
- HSH16 - Harmoniukvintett Karls Jónatanssonar - Vestanvindur // Krossanesminni - 1954
- HSH17 - Guðmundur Jónsson - Lofsöngur // Heims um ból - 1954
- HSH18 - Smárakvartettinn í Reykjavík - Baujuvaktin // Fossarnir - 1954
- HSH19 - Smárakvartettinn í Reykjavík - Eyjan hvíta // Loftleiðavalsinn - 1954
- HSH20 - Adda Örnólfsdóttir - Töfraskórnir // Kæri Jón - 1955
- HSH21 - Smárakvartettinn í Reykjavík - Selja litla // Rósir og vín - 1955
- HSH22 - Adda Örnólfs - Bjarni og nikkan hans // Adda Örnólfs ásamt Smárakvartettinum í Reykjavík - Bergmál - 1955
- HSH23 - Sigurður Ólafsson - Gamla kvíabryggja // Einu sinni var - 1955
- HSH24 - Adda Örnólfs - Ævinlega // Ekki fædd í gær - 1956
- HSH25 - Smárakvartettinn í Reykjavík - Að lífið sé skjálfandi lítið gras // Kærleiksóðurinn - 1957
- HSH26 - Smárakvartettinn í Reykjavík - Ég veit þú kemur // Þegar hljótt er í húmi nætur - 1956
- HSH27 - Adda Örnólfsdóttir og Hljómsveit Björns R. Einarssonar - Vorkvöld // Smárakvartettinn í Reykjavík - Kötukvæði - 1956
- HSH28 - Alfreð Clausen - Við siglum // Á bernskuslóð - 1956
- HSH29 - Alfreð Clausen - Bjarkarlundur // Viltu koma - 1956
- HSH30 - Stefán Íslandi og Guðmundur Jónsson - Næturljóð // Sólseturljóð - 1956
- HSH31 - Alfreð Clausen og Konni - Allir krakkar // Allir krakkar - 1957
- HSH32 - Ragnar Bjarnason og KK Sextettinn - Mærin frá Mexico // Óli Rokkari - 1957
- HSH33 - Alfreð Clausen - Búkolla í Bankastræti // Konni rokkar (syrpa) - 1957
- HSH34 - Alfreð Clausen - Hurðaskellir og Konni 1// Hurðaskellir og Konni - 1957
- HSH35 - Ragnar Bjarnason og KK Sextettinn - Flökku Jói // Anastasía - 1957
- HSH36 - Alfreð Clausen - Við sundin // Hún bíður þín - 1958
- HSH37 - Ragnar Bjarnason - Lína segir stopp // Síðasti vagninn í Sogamýri - 1958
- HSH38 - Ragnar Bjarnason - Líf og fjör // Tequilla (ásamt KK-Sextettinum) - 1958
45 snúninga
- HSH-38 - Ragnar Bjarnason - Líf og fjör // Tequilla (ásamt KK-Sextettinum) - 1958
- HSH45-1001 - Guðbergur Auðunsson - Lilla Jóns / KK Sextettinn - Angelína // Ragnar Bjarnason - Vor við flóann /Hvítir svanir -
- HSH45-1002 - Konni og Skapti - Í sveitinni // Konni flautar - 1959
- HSH45-1003 - Ragnar Bjarnason - Vor við flóann // Hvítir svanir - 1959
- HSH45-1004 - Alfreð Clausen og Konni - Allir krakkar (syrpa) // Búkolla í Bankastræti - 1959
- HSH45-1005 - Guðbergur Auðunsson - Adam og Eva // Út á sjó - 1960
- HSH45-1006 - Guðbergur Auðunsson - Júlínótt á Þingvöllum // Í síldinni á Siglufirði - 1960 -
- HSH45-1007 - Barnakór og Hljómsveit undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar - Tíu lög úr bókinni "50 fyrstu söngvar” - 1960
- HSH45-1008 - Ómar Ragnarsson - Mér er skemmt // Botníuvísur - 1960
- HSH45-1009 - KK Sextettinn - Kvöldljóð // Ó María mig langar heim -
- HSH45-1010 - Ómar Ragnarsson - Ást, ást, ást // Sveitaball - 1961
- HSH45-1011 - Haukur Morthens - Áður oft ég hef // Hulda - 1961
- HSH45-1012 - Haukur Morthens - Blátt lítið blóm eitt er // Vinakveðja - 1962
- HSH45-1013 - Varðeldasöngvar I og II - Syrpur af skátasöngvum - Stjórnandi Pálmi Ólafsson - 1962
- HSH45-1014 - Elly Vilhjálms - Lítill fugl // Sjötíu og níu af Stöðinni - 1963
- HSH45-1015 - Ómar Ragnarsson - Ó Vigga // Karlagrobb - 1963
- HSH45-1016 - Ólafur Gaukur og Hljómsveit - Limbó dans // Vakna Dísa - 1963
- HSH45-1017 - Haukur Morthens - Tóta litla tindilfætt // Hlíðin mín fríða - 1963
- HSH45-1018 - Haukur Morthens - Kvöldið er fagurt // Lífsgleði njóttu - 1964
- HSH45-1019 - Haukur Morthens - Amorella // Hafið bláa - 1964
- HSH45-1020 - Lúdó Sextett og Stefán - Nótt á Akureyri // Því ekki að taka lífið létt? - 1964
- HSH45-1021 - Ómar Ragnarsson og Lúdó Sextett - Vögguvísa / Allir elska einhvern // Bítilæði / Trunt, trunt og korríró - 1964
- HSH45-1022 -
- HSH45-1023 -
- HSH45-1024 - Elly Vilhjálms og KK Sextettinn - 79 af Stöðinni / Lítill fugl // Ó María, mig langar heim / Kvöldljóð
- HSHEP-1025 - Rondo Tríó - Mamma kvað / Blítt er undir björkunum // Litli Karel / Bréfið hennar Stínu - 1969
- HSH-45-1025 - Keflavíkurkvartettinn - Bandúra / Haustlauf // Seljadalsrósin / Vín, vín þú aðeins ein
- HSH45-1026 - Brynjólfur Jóhannesson - Já mín dóttir kæra / Sitt af hvoru tagi (syrpa) // Sitt með hvoru lagi (syrpa) /Nokkur brot úr borgarbrag
- HSH45-1027 - Ari Jónsson - Fyrirheit // Ég kem - 1970
- HSH45- - Kristinn Hallsson - Ég minnist þín // Sverrir konungur -
LP
- LP-HSH -1022 - Haukur Morthens - Hátíð í bæ - 1964
- LP-HSH -1028 - Rögnvaldur Sigurjónsson - Program, píanóverk - 1970
Tenglar
breyta- Umfjöllun um Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur á Glatkistunni