Varðeldasöngvar (1962)
(Endurbeint frá HSH45-1013)
Varðeldasöngvar er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1962. Á henni flytja skátar tvær syrpur af skátasöngvum, svokölluðum "Varðeldasöngvum". Stjórnandi: Pálmi Ólafsson. Upptaka: Jón Sigurðsson.
Varðeldasöngvar | |
---|---|
HSH45-1013 | |
Flytjandi | Skátar |
Gefin út | 1962 |
Stefna | Skátalög |
Útgefandi | HSH |
Lagalisti
breyta- Varðeldasöngvar I - Syrpa af skátasöngvum - Lag - texti: NN
- Varðeldasöngvar II - Syrpa af skátasöngvum - Lag - texti: NN