Leikum og syngjum

(Endurbeint frá HSH45-1007)

Leikum og syngjum er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1960. Á henni flytja Barnakór og hljómsveit tíu lög úr bókinni "50 fyrstu söngvar" undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslagið teiknaði Barbara Árnason.

Leikum og syngjum
Bakhlið
HSH 45-1007
FlytjandiBarnakór og hljómsveit
Gefin út1960
StefnaKórlög
ÚtgefandiHSH

Lagalisti breyta

  1. Nú vorljóðin óma, Keðjusöngur - Lag - texti: NN - Margrét Jónsdóttir þýddi
  2. Góð börn og vond - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
  3. Dýravísa - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
  4. Næturljóð - Lag - texti: John A.P. Schulz - Björn Franzson þýddi
  5. Söngur englanna - Lag - texti: Þýzkt lag - Björn Franzson þýddi - Raddsetning: Róbert A. Ottósson
  6. Það aldin er út sprungið - Lag - texti: M. Praetorius
  7. Sólin sigrar - Lag - texti: Þýzkt lag - Þorsteinn Valdimarsson þýddi
  8. Sumar - Lag - texti: Þýzkt lag - Jóhannes úr Kötlum þýddi
  9. Íslands farsælda frón - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag
  10. Það mælti mín móðir - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag