Ómar R. syngur

(Endurbeint frá HSH45-1008)

Ómar R. syngur er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1960. Á henni flytur Ómar Ragnarsson tvö lög. Hljómsveit Jan Morávek leikur undir.

Ómar R. syngur
Bakhlið
HSH45-1008
FlytjandiÓmar Ragnarsson
Gefin út1960
StefnaDægurlög
ÚtgefandiHSH

Lagalisti breyta

  1. Mér er skemmt (Feel So Fine) - Lag - texti: NN - Ómar Ragnarsson
  2. Botníuvísur - Lag - texti: NN - Ómar Ragnarsson