Guðmundur Jónsson (plata)
(Endurbeint frá JO97)
Guðmundur Jónsson er 78 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1945. Á henni flytja Guðmundur Jónsson tvö lög. Fritz Weisshappel leikur undir.
Guðmundur Jónsson | |
---|---|
JO97 | |
Flytjandi | Guðmundur Jónsson |
Gefin út | 1945 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | HSH |
Lagalisti
breyta- Mamma - Lag - texti: Sigurður Þórarinsson - NN
- Heimir - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - NN