Björn R. Einarsson (1953)

(Endurbeint frá HSH8)

Björn R. Einarsson er 78 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1953. Á henni flytur Björn R. Einarsson og hljómsveit tvö lög. Upptaka: Radíó- & raftækjastofan. Hljómsveitina skipa: Björn R. Einarsson básúnu, Ólafur Gaukur gítar, Jón Sigurðsson bassi, Magnús Pétursson píanó og G.R. Einarsson trommur.

Björn R. Einarsson
Bakhlið
HSH8
FlytjandiBjörn R. Einarsson
Gefin út1953
StefnaDægurlög
ÚtgefandiHSH

Lagalisti

breyta
  1. Sérhvert sinn (Any Time) - Lag - texti: Herbert „Happy“ Lawson
  2. Lover Come Back To Me - Lag - texti: Sigmund Romberg