Vesturver

Vesturver var verslunarmiðstöð í Reykjavík að Aðalstræti 6. Þar voru nokkrar sérvöruverslanir undir einu þaki. Vesturver opnaði síðla árs 1955.[1]

TilvísanirBreyta

  1. „Höfum opnað“. Skólablaðið. Desember 1955.