Ómar Ragnarsson (1961)

(Endurbeint frá HSH45-1010)

Ómar R. syngur er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1961. Á henni flytur Ómar Ragnarsson ásamt KK sextett tvö lög.

Ómar Ragnarsson
Bakhlið
HSH45-1010
FlytjandiÓmar Ragnarsson
Gefin út1961
StefnaDægurlög
ÚtgefandiHSH

Lagahöfundar eru ekki skráðir á plötuumslaginu, en „Sveitaball“ er íslenskur texti við lagið „Babyface“ eftir Harry Akst, og „Ást, ást, ást“ er íslenskur texti við kalypsólagið „Love, love, love“ eftir Lord Beginner (Egbert Moore).

Lagalisti

breyta
  1. Sveitaball - Lag - texti: NN - Ómar Ragnarsson
  2. Ást, ást, ást (Love, Love, Love) - Lag - texti: NN - Ómar Ragnarsson