Herra Hnetusmjör

íslenskur tónlistarmaður og rappari

Herra Hnetusmjör (réttu nafni Árni Páll Árnason,[2] f. 1996) er íslenskur tónlistarmaður og rappari.[3]

Herra Hnetusmjör
Uppruni Kópavogur, Ísland
Tónlistarstefnur Rapp
Útgefandi Sjálfútgefið; Sony[1]

Herra ólst upp í Hveragerði og síðar í Kópavogi.[4] Hann tilheyrir hóp Kópavogs-peyja sem gefa út efni undir merkinu KópBoisEntertainment eða KBE.[3] Hann lærði við Menntaskólann í Kópavogi og er sonur Árna Magnússonar, félagsmálaráðherra frá 2003 til 2006.[4][2]

Herra bjó til texta yfir bandarísk rapplög árið 2014 og tók þá upp. Það er hægt að heyr upptökurnar á YouTube og þau lög kallast Elías, Til í allt 2.5, Herra Hnetusmjör, Blóðþyrstir úlfar og Við erum í húsinu.

Árið 2020 kom út ævisaga hans eftir Sóla Hólm under titlinum Herra Hnetusmjör: Hingað til.

TónlistBreyta

PlöturBreyta

 • 2015 – Flottur skrákur
 • 2017 – KÓPBOI
 • 2018 – Hetjan úr hverfinu
 • 2019 - DÖGUN ásamt Huginn
 • 2020 - Erfingi krúnunnar

StökurBreyta

 • 2015 – BomberBois. Ásamt Joe Frazier.
 • 2016 – 203 stjórinn
 • 2017 – Ár eftir ár
 • 2017 – Kling kling
 • 2017 – Spurðu um mig
 • 2017 – Já ég veit. Ásamt Birni.
 • 2018 - Spurðu um mig (Ingi Bauer Remix)
 • 2018 – Shoutout á mig.
 • 2018 – Upp til hópa. Ásamt Inga Bauer
 • 2019 - Sorry mamma. Ásamt Huginn
 • 2019 - Fataskáp afturí
 • 2019 - Vitleysan eins
 • 2019 - Þegar þú blikkar. Ásamt Björgvini Halldórssyni
 • 2020 - ESSUKAJEMEINA
 • 2020 - Stjörnurnar

TilvísanirBreyta

 1. „Þetta er ekki þessi vondi plötusamningur“. RÚV. 27. febrúar 2018.
 2. 2,0 2,1 Björn Þorfinnsson (8. desember 2017). „Herra Hnetusmjör Ráðherrason“. DV.
 3. 3,0 3,1 Kjartan Atli Kjartansson (26. maí 2015). „Herra Hnetusmjör ein af vonarstjörnum íslensks rapps“. Fréttablaðið.
 4. 4,0 4,1 Auðun Georg Ólafsson (9. september 2014). „Herra Hnetusmjör ætlar að negla á toppinn“. Kópavogsblaðið.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.