Áramótaskaup 2023
Áramótaskaup 2023 er áramótaskaup sem var sýnt þann 31. desember 2023 á RÚV. Leikstjórar voru Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Handritshöfundar voru Fannar Sveinsson Benedikt Valsson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson og Þorsteinn Guðmundsson.[1] Tökur hófust 21. nóvember 2023.[2]
Áramótaskaupið 2023 | |
---|---|
Tegund | Grín |
Handrit | Fannar Sveinsson Benedikt Valsson Júlíana Sara Gunnarsdóttir Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir Sverrir Þór Sverrisson Þorsteinn Guðmundsson |
Leikstjóri | Benedikt Valsson Fannar Sveinsson |
Kynnir | Vilhelm Netó |
Lokastef | Herra Hnetusmjör - Koss Á Þig |
Tónskáld | Stefán Örn Gunnlaugsson |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Framleiðsla | |
Aðalframleiðandi | Benedikt Valsson Fannar Sveinsson Pálmey Helgadóttir |
Upptaka | Ásgrímur Guðbjartsson Ívar Kristjan Ívarsson Róbert Magnússon Þorsteinn Magnússon |
Klipping | Guðni Hilmar Halldórsson |
Lengd þáttar | 55 mín. |
Framleiðsla | Pera Production |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | RÚV |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2022 |
Framhald | Áramótaskaup 2024 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
57% landsmanna sögðust vera ánægt með skaupið.[3]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023“. visir.is. 26. september 2023. Sótt 30. september 2023.
- ↑ „Hefðbundið skaup með smá tvisti“. www.mbl.is. Sótt 1. janúar 2024.
- ↑ Stjóri, Stóri (26. janúar 2024). „Meirihluti landsmanna ánægður með skaupið“. maskina.is. Sótt 27. mars 2024.