Áramótaskaup 2023

Áramótaskaup 2023 er áramótaskaup sem var sýnt þann 31. desember 2023 á RÚV. Leikstjórar voru Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Handritshöfundar voru Fannar Sveinsson Benedikt Valsson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson og Þorsteinn Guðmundsson.[1] Tökur hófust 21. nóvember 2023.[2]

Áramótaskaupið 2023
TegundGrín
HandritFannar Sveinsson
Benedikt Valsson
Júlíana Sara Gunnarsdóttir
Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir
Sverrir Þór Sverrisson
Þorsteinn Guðmundsson
LeikstjóriBenedikt Valsson
Fannar Sveinsson
KynnirVilhelm Netó
LokastefHerra Hnetusmjör - Koss Á Þig
TónskáldStefán Örn Gunnlaugsson
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Framleiðsla
AðalframleiðandiBenedikt Valsson
Fannar Sveinsson
Pálmey Helgadóttir
UpptakaÁsgrímur Guðbjartsson
Ívar Kristjan Ívarsson
Róbert Magnússon
Þorsteinn Magnússon
KlippingGuðni Hilmar Halldórsson
Lengd þáttar55 mín.
FramleiðslaPera Production
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2022
FramhaldÁramótaskaup 2024
Tenglar
IMDb tengill

57% landsmanna sögðust vera ánægt með skaupið.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. „Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023“. visir.is. 26. september 2023. Sótt 30. september 2023.
  2. „Hefðbundið skaup með smá tvisti“. www.mbl.is. Sótt 1. janúar 2024.
  3. Stjóri, Stóri (26. janúar 2024). „Meirihluti landsmanna ánægður með skaupið“. maskina.is. Sótt 27. mars 2024.