Birnir (tónlistarmaður)

íslenskur tónlistarmaður og rappari

Birnir Sigurðarson (f. 28. apríl 1996), betur þekktur sem einfaldlega Birnir, er íslenskur tónlistarmaður og rappari. Birnir hlaut tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2022, annars vegar fyrir rapplag ársins (Vogur) og hins vegar fyrir bestu rappplötu ársins (Bushido).[1]

Birnir
FæddurBirnir Sigurðarson
28. apríl 1996 (1996-04-28) (27 ára)
UppruniKópavogur, Íslandi
Ár virkur2017-
StefnurRapp

Útgefið efni breyta

Breiðskífur breyta

  • Matador (2018)
  • Bushido (2021)

Smáskífur breyta

  • Moodboard (2019) ásamt Lil Binna, Whyrun og Ferrari Aroni

Stökur breyta

  • Sama tíma (2017)
  • Ekki switcha (2017)
  • Já ég veit (2017) ásamt Herra Hnetusmjör
  • Út í geim (2017)
  • OMG (2018) ásamt Flona og Joey Christ
  • BRB Freestyle (2020) ásamt Lil Binna og Ra:tio
  • Spurningar (2021) ásamt Páli Óskari
  • Racks (2021)
  • F.C.K (2021) ásamt Aroni Can
  • I Don't Care (2021) ásamt La Melo og Bussines
  • F'ed Up (2021) ásamt La Melo og Bussines

Tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  1. https://www.visir.is/g/20222242346d