Henri-Louis Bergson (18. október 18594. janúar 1941) var franskur prófessor og heimspekingur, á síðari hluta 19. aldar og við upphaf þeirrar 20. Hann hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1927.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar/
Heimspeki 20. aldar
Henri Bergson
Nafn: Henri-Louis Bergson
Fæddur: 18. október 1859París í Frakklandi)
Látinn: 4. janúar 1941 (81 árs) (í París í Frakklandi)
Skóli/hefð: meinlandsheimspeki
Helstu ritverk: Tími og frelsi viljans; Efni og minni; Skapandi þróun; Tvær rætur siðferðis og trúar
Helstu viðfangsefni: frumspeki, þekkingarfræði, málspeki, heimspeki stærðfræðinnar
Markverðar hugmyndir: breyting, élan vital, skapandi þróun
Áhrifavaldar: Immanuel Kant, Søren Kierkegaard, Arthur Schopenhauer, Gottlob Frege
Hafði áhrif á: Michel Foucault, Jacques Derrida, Gilles Deleuze

Helstu ritverk breyta

  • 1889 Tími og frelsi viljans (Essai sur les données immédiates de la conscience)
  • 1896 Efni og minni (Matière et mémoire)
  • 1907 Skapandi þróun (L'Evolution créatrice)
  • 1932 Tvær rætur siðferðis og trúar (Les deux sources de la morale et de la religion)

Heimild breyta

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.