Henri Bergson
Henri-Louis Bergson (18. október 1859 – 4. janúar 1941) var franskur prófessor og heimspekingur, á síðari hluta 19. aldar og við upphaf þeirrar 20. Hann hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1927.
Vestræn heimspeki Heimspeki 19. aldar/ Heimspeki 20. aldar | |
---|---|
Nafn: | Henri-Louis Bergson |
Fæddur: | 18. október 1859 (í París í Frakklandi) |
Látinn: | 4. janúar 1941 (81 árs) (í París í Frakklandi) |
Skóli/hefð: | Meginlandsheimspeki |
Helstu ritverk: | Tími og frelsi viljans; Efni og minni; Skapandi þróun; Tvær rætur siðferðis og trúar |
Helstu viðfangsefni: | frumspeki, þekkingarfræði, málspeki, heimspeki stærðfræðinnar |
Markverðar hugmyndir: | breyting, élan vital, skapandi þróun |
Áhrifavaldar: | Immanuel Kant, Søren Kierkegaard, Arthur Schopenhauer, Gottlob Frege |
Hafði áhrif á: | Michel Foucault, Jacques Derrida, Gilles Deleuze |
Helstu ritverk
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Henri Bergson“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 30. desember 2006.
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.