Havnar Bóltfelag
Havnar Bóltfelag eða HB er færeyskt knattspyrnufélag frá Þórshöfn félagið var stofnað árið 1904. Félagið er stærsta og sigursælasta félag Færeyja með um það bil 1000 meðlimi. Þeir unnu sinn fyrsta færeyjameistaratitil árið 1955. Tveir Íslendingar hafa þjálfað liðið, þeir Heimir Guðjónsson og Kristján Guðmundsson
Havnar Bóltfelag | |||
Fullt nafn | Havnar Bóltfelag | ||
Gælunafn/nöfn | HB | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | HB | ||
Stofnað | 4.október 1904 | ||
Leikvöllur | Gundadalur | ||
Stærð | 5,000 áhorfendur | ||
Knattspyrnustjóri | Heðin Askham | ||
Deild | Effodeildin | ||
2024 | 3.sæti | ||
|
Þekktir fyrrum leikmenn HB
breyta- Uni Arge (f. 1971), leikjahæsti leikmmaður í sögu liðsins, 177 mörk í 223 leikjum. Fyrrum leikmaður Leifturs og ÍA
- Heine Fernandez (f. 1966)
- Jógvan á Lað (f. 1922), "Herra HB".
- Allan Mørkøre (f. 1971), skoraði gegn Peter Schmeichel árið 1990.
- Rúni Nolsøe (f. 1971), Markahæsti leikmaður í sögu liðsins, 315 leikir og 56 mörk.
- Gunnar Nielsen (f. 1986), fyrsti færeyingurinn, til að spila í ensku úrvalsdeildinni og núverandi leikmaður FH.
- Kaj Leo Johannesen (f. 1964), Føroya løgmaður 2008-
- Hallur Hansson
Þjálfarar
breyta
|
|
Titlar
breyta- Effodeildin: 24
- 1955, 1960, 1963, 1964, 1965, 1971, 1973, 1974, 1975, 1978, 1981, 1982, 1988, 1990, 1998, 2002, 2003, 2004, 2006, 2009, 2010, 2013, 2018. 2020
- Løgmanssteypið: 30
- 1955, 1957, 1959, 1962, 1963, 1964, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1975, 1976, 1978, 1979, 1980, 1981, 1982, 1984, 1987, 1988, 1989, 1992, 1995, 1998, 2004, 2019, 2020, 2023, 2024.
- 2009, 2010, 2019.
Tölfræði í evrópukeppnum
breytaKeppni | Lkt | V | J | T | MV | MÍ |
---|---|---|---|---|---|---|
Meistaradeild Evrópu | 20 | 3 | 5 | 12 | 19 | 51 |
Evrópukeppni félagsliða | 17 | 1 | 4 | 12 | 11 | 41 |
Evrópukeppni félagsliða | 8 | 1 | 1 | 6 | 4 | 24 |
UEFA Intertoto Cup | 10 | 0 | 4 | 6 | 4 | 30 |
Samanlagt | 55 | 5 | 14 | 36 | 38 | 146 |
Leikir
breyta- Umferðir
- ↑ Sigurinn gefinn af UEFA vegna þess að RAF Jelgava dró sig úr keppni i.
- PR: Preliminary round - undankeppni
- 1R: First round - Fyrsta umferð
- QR: Qualifying round - Umspil
- 1Q: First qualifying round - Fyrra umspil
- 2Q: Second qualifying round - seinna umspil
Heimildir
breyta
Heimasíða félagsins
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Havnar Bóltfelag.