Húsavík

bær á Norðurlandi eystra
(Endurbeint frá Húsavíkurbær)

Húsavík er þéttbýli við Skjálfanda í sveitarfélaginu Norðurþingi í Suður-Þingeyjarsýslu. Íbúar voru 2.449 árið 2024. Sjávarútvegur, verslun og ferðaþjónusta eru þar mikilvægustu atvinnuvegir.

Húsavík
Map
Húsavík er staðsett á Íslandi
Húsavík
Húsavík
Staðsetning Húsavíkur
Hnit: 66°2′38″N 17°20′30″V / 66.04389°N 17.34167°V / 66.04389; -17.34167
LandÍsland
LandshlutiNorðurland eystra
KjördæmiNorðaustur
SveitarfélagNorðurþing
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals2.449
Heiti íbúaHúsvíkingar[2]
Póstnúmer
640
Vefsíðanordurthing.is
Húsavík, Kinnarfjöllin í baksýn.
Húsavíkurbær (2002 - 2006)
Húsavíkurkirkja reist 1907, teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni.

Húsavík kemur fyrst fyrir í Landnámu þar er er nefndur Garðar Svavarsson, sænskur víkingur. Hann dvaldi á Húsavík einn vetur árið 870. Kaupfélagið á Húsavík var stofnað árið 1882 og var það elsta á landinu. [3] Á meðal merkilegra mannvirkja á Húsavík er Húsavíkurkirkja sem er frá fyrri hluta 20. aldar. Hvalaskoðun er mikilvæg undirgrein ferðaþjónustunnar í dag á Húsavík.

Landafræði

breyta

Húsavík er við austanverðan Skálfandaflóa. Austan megin við bæinn stendum Húsavíkurfjall 417 metra hátt. Frá Húsavík má sjá Kinnafjöll hinum megin við flóann. Oft má sjá Flatey frá bænum og ef skyggnið er gott sést til Grímseyjar.

Menntastofnanir

breyta

Samgöngur

breyta

Hátíðir

breyta
  • Mærudagar eru haldnir ár hvert síðustu helgi fyrir Verslunarmannahelgi.

Íþróttafélög

breyta

Myndasafn

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
  2. „Húsvíkingar“. Málfarsbankinn.
  3. Húsavík Nat.is, skoðað 7.6. 2021

Tenglar

breyta

Fyrirtæki og stofnanir á Húsavík

breyta