Þumall (Skaftafellsfjöllum)

Þumall (1279 metrar) er blágrýtisdrangur sem stendur í suðurbrún Vatnajökuls, í Skaftafellsfjöllum í Vatnajökulsþjóðgarði. Þumall rís um 120 m yfir umhverfi sitt og var hann klifinn í fyrsta sinn í ágúst árið 1975.

Þumall
Þumall er fyrir miðri mynd.
Hæð1.279 metri
LandÍsland
SveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
Map
Hnit64°07′18″N 16°59′10″V / 64.121585°N 16.986053°V / 64.121585; -16.986053
breyta upplýsingum

Heimildir

breyta
  • Þumall á vef Íslenska Alpaklúbbsins