Skaftafellsfjöll eru fjöll innan Vatnajökulsþjóðgarðs og eru milli Morsárdals og Skeiðarárjökuls í sunnanverðum Vatnajökli. Blátindur, Ragnarstindur og Þumall eru þekktir tindar og ná um 1200-1400 metra hæð.

Skaftafellsfjöll.

Tenglar breyta

Hæðarlíkan af Skaftafellsfjöllum og Morsárdal Geymt 29 mars 2019 í Wayback Machine