Fredi Bobic
Fredi Bobic (fæddur 30. október 1971) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann starfar nú sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Eintracht Frankfurt. Sumarið 1997 kom hann með VfB Stuttgart til íslands þegar þeir spiluðu við ÍBV Í Evrópukeppni félagsliða .
Fredi Bobic | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Fredi Bobic | |
Fæðingardagur | 30. október 1971 | |
Fæðingarstaður | Maribor, Slóvenía, Júgóslavía | |
Hæð | 1,88 m | |
Leikstaða | Framherji | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1990-1992 | TSF Ditzingen | 62(32) |
1992-1994 | Stuttgarter Kickers | 62(26) |
1994-1999 | VfB Stuttgart | 148(69) |
1999-2002 | Borussia Dortmund | 56(17) |
2002 | Bolton Wanderers(Lán) | 16(4) |
1999-2003 | Hannover 96 | 27(14) |
2002 | Hertha Berlin | 54(8) |
2002-2003 | Rijeka | 8(2) |
Landsliðsferill | ||
1994-2004 | Þýskaland | 37 (10) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Titlar
breyta- Stuttgart
- Þýska Bikarkeppnin: (1) 1996–97
- Borussia Dortmund
- Bundesligan:(1) 2001-2002
Þýskaland
breytaEM 1996 (Gull)