VfB Stuttgart

VfB Stuttgart er þýskt knattspyrnulið. Ásgeir Sigurvinsson lék með liðinu árin 1982–1990 og Eyjólfur Sverrisson árin 1990–1994.

  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.