Hannover 96
Hannoverscher Sportverein von 1896, Oftast þekkt sem Hannover 96 er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Hannover árið 1896. Það hefur tvisvar orðið þýskur meistari og einu sinni bikarmeistari. Íslendingurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék með félaginu um stutta stund.
Hannoverscher Sportverein von 1896 e.V. | |||
Fullt nafn | Hannoverscher Sportverein von 1896 e.V. | ||
Gælunafn/nöfn | Die Roten (Þeir rauðu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | H96 | ||
Stofnað | 12. apríl 1896 | ||
Leikvöllur | HDI Arena, Hannover | ||
Stærð | 49.200 | ||
Stjórnarformaður | Martin Kind | ||
Knattspyrnustjóri | Kenan Kocak | ||
Deild | 2. Bundesliga | ||
2021/22 | 11. sæti | ||
|
Árangur Hannover 96
breytaSigrar
breyta- Þýskur meistari: 2
- 1938, 1954
- Þýskur Bikarmeistari: 1
- 1991-92
- 2.Bundesliga: 2
- 1986-87, 2001-2002
Þekktir leikmenn
breytaÞjálfarar
breyta- Dieter Hecking (2006-)
- Peter Neururer (2005-2006)
- Ewald Lienen (2004-2005)
- Ralf Rangnick (2001-2004)
- Stanislav Levý (2001)
- Horst Ehrmantraut (2000-2001)
- Branko Ivanković (1999-2000)
- Franz Gerber (1999)
- Reinhold Fanz (1996-1998)
Tengill
breyta- Heimasíða félagsins Geymt 26 september 2020 í Wayback Machine