Hannoverscher Sportverein von 1896, Oftast þekkt sem Hannover 96 er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Hannover árið 1896. Það hefur tvisvar orðið þýskur meistari og einu sinni bikarmeistari. Íslendingurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék með félaginu um stutta stund.

Hannoverscher Sportverein von 1896 e.V.
Fullt nafn Hannoverscher Sportverein von 1896 e.V.
Gælunafn/nöfn Die Roten (Þeir rauðu)
Stytt nafn H96
Stofnað 12. apríl 1896
Leikvöllur HDI Arena, Hannover
Stærð 49.200
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Martin Kind
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Kenan Kocak
Deild 2. Bundesliga
2021/22 11. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur Hannover 96

breyta

Sigrar

breyta
 
Hannover 96
 
HDI-Arena

Þekktir leikmenn

breyta

Þjálfarar

breyta

Tengill

breyta

54°20′55″N 10°07′27″A / 54.34861°N 10.12417°A / 54.34861; 10.12417