Opna aðalvalmynd

Forseti Tansaníu er þjóðhöfðingi Tansaníu og er kosinn í almennum kosningum til fimm ára í senn. Hann er jafnframt æðsti maður í ríkisstjórn Tansaníu og skipar forsætisráðherra.

Listi yfir forseta TansaníuBreyta