Floseik

tegundir af eikar trjám

Floseik (fræðiheiti: Quercus velutina) er eikartegund sem er útbreidd í austur og mið Norður Ameríku, í öllum strandríkjum frá Maine til Texas, og inn til lands til Michigan, Ontario, Minnesota, Nebraska, Kansas, Oklahoma, og austur Texas.[2]

Floseik

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. velutina

Tvínefni
Quercus velutina
Lam.[1]
Generalized natural range
Generalized natural range
Samheiti
Listi
  • Quercus discolor Aiton
  • Quercus leiodermis Ashe
  • Quercus missouriensis Ashe
  • Quercus tinctoria Bartram
  • Quercus tinctoria Michx.

Á norðurhluta svæðisins verður hún fremur lítið tré, 20 til 25 m há með bol að 90 sm í þvermál, en hún verður stærri í suðurhluta svæðisins þar sem hún hefur mælst að 42m há. Hún kynblandast auðveldlega við aðrar tegundir í í deildinni (Quercus sect. Lobatae).[3]

Börkur
Ný lauf eru þétthærð.

Nefndir blendingar undan floseik breyta

Tilvísanir breyta

  1. Lamarck, Jean-Baptiste Pierre Antoine de Monet de (1785). Encyclopédie méthodique. Botanique. 1. p. 721. 721 Encyclopédie méthodique
  2. Quercus velutina County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2016.
  3. Nixon, Kevin C. (1997). Quercus velutina In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 3. New York and Oxford. Retrieved 27 April 2016 – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.

Ytri tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.