Quercus nigra er meðalstór eikartegund sem er aðallega í miðsuður- og austur-Bandaríkjunum, frá New Jersey til Texas, og inn til Oklahoma, Kentucky og suður Missouri.[1] Hún vex á láglendi upp í 450 m hæð.

Quercus nigra
Blöð og akörn
Blöð og akörn
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. nigra

Tvínefni
Quercus nigra
L.
Náttúruleg útbreiðsla
Náttúruleg útbreiðsla
Samheiti
Listi
  • Quercus agnostifolia K.Koch
  • Quercus aquatica (Lam.) Walter
  • Quercus bumelifolia Riddell
  • Quercus dentata Bartram
  • Quercus genabii K.Koch
  • Quercus marylandica Du Roi
  • Quercus microcarya Small
  • Quercus nana Willd.
  • Quercus noviorleani Petz. & G.Kirchn.
  • Quercus quinqueloba Engelm.
  • Quercus uliginosa Wangenh.

Tilvísanir

breyta
  1. Quercus nigra County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.