Mýraeik

(Endurbeint frá Quercus palustris)

Mýraeik (fræðiheiti: Quercus palustris) er eikartegund sem er ættuð frá austur og mið Bandaríkjunum, frá Connecticut vestur til austur Kansas, og suður til Georgia, vestur til austur Oklahoma og Kansas.[3] Hún finnst einnig syðst í Ontaríó í Kanada. Hún kýs helst blautan og leirkenndan jarðveg eins og nafnið gefur til kynna. Hún verður 18 til 22 m há, með bol allt að 1 m í þvermál.

Mýraeik
Pin oak quercus palustris.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. palustris

Tvínefni
Quercus palustris
Münchh.[2]
Quercus palustris range map 1.png
Samheiti
  • Quercus palustris var. heterophylla Cockerell
  • Quercus rubra var. dissecta Lam.
  • Quercus rubra var. palustris (Münchh.) Kuntze
Börkur

TilvísanirBreyta

  1. Wenzell, K., Kenny, L. & Jerome, D. (2017). Quercus palustris. IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2017: e.T194215A111279508. Sótt 18 September 2017.
  2. Münchhausen, Otto von (1770). „Verzeichniß der Bäume und Stauden, welche in Deutschland fortkommen“. Der Hausvater.. árgangur 5. Hannover: Försters und Sohns Erben. bls. 253-254: diagnosis in Latin, description in German in Teutonic script.
  3. Quercus palustris County-level distribution map from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.

Ytri tenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.