Fókus (sjónvarpsþáttur)
Fókus voru sjónsvarpsþættir, sem sýndir voru á Stöð 2 2014 í fyrstu þáttaröð og 2015 í annari þáttaröð. Þátturinn gekk út á það að taka viðtöl um ferilinn hjá frægu kvikmyndagerðafólki og einn þáttur var um einn mann. Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sá um umsjón þáttarins.
Viðmælendur
breytaÞáttur | Viðmælandi | Starf |
---|---|---|
1 | Ólafur Darri | Leikari |
2 | Elísabet Ronaldsdóttir | Klippari |
3 | Benedikt Erlingsson | Leikstjóri og Leikari |
4 | Tómas Lemarquis | Leikari |
5 | Óskar Jónasson | Leikstjóri |
6 | Þorvaldur Davíð Kristjánsson | Leikari |
Þáttur | Viðmælandi | Starf |
---|---|---|
1 | Edda Björgvinsdóttir | Leikkona |
2 | Sigurjón Kjartansson | Handritshöfundur og Leikari |
3 | Þorsteinn Bachmann | Leikari |
4 | Ágústa Eva Erlendsdóttir | Leikkona |
5 | Kjartan Guðjónsson | Leikari |
6 | Bergsteinn Björgvinsson | Upptökumaður |
7 | Ragna Fossberg | Förðunarkona |
8 | Jóhannes Haukur | Leikari |
9 | Ragnar Bragason | Leikstjóri |
10 | Hera Hilmarsdóttir | Leikkona |
11 | Harpa Elísa Þórsdóttir | Aðstoðarleikstjóri |
12 | Pétur Jóhann Sigfússon | Leikari |