Þorvaldur Davíð Kristjánsson
íslenskur leikari
Þorvaldur Davíð Kristjánsson (f. 27. september 1983) er íslenskur leikari og söngvari.[1] Þorvaldur útskrifaðist árið 2011 með BFA-gráðu af leiklistarbraut frá Juilliard listaháskólanum (The Juilliard School) í New York í Bandaríkjunum. [2]
Þorvaldur Davíð Kristjánsson | |
---|---|
Fæddur | 27. september 1983 |
Maki | Hrafntinna Viktoría Karlsdóttir |
Börn | 3 |
Ferill
breyta- Reykjavík Whale Watching Massacre (2009)
- Svartur á leik (2012)
- Vonarstræti (2014)
- Dracula Untold (2014)
- Ég man þig (2017)
- Svanurinn (2017)
- White Lines (2020) (sjónvarpsþættir)
- Ráðherrann (2020)
- Já fólkið (2021) (stuttmynd)
- Svar við bréfi Helgu (2022)
- FBI: International (2023) (sjónvarpsþættir)
Tilvísanir
breyta- ↑ „Nýtt lag á leiðinni frá Þorvaldi Davíð“. Fréttablaðið. 7. júlí 2011. bls. 50. Sótt 14. september 2020.
- ↑ https://www.visir.is/g/2011848395d/utskrifadur-ur-juilliard-og-flytur-bratt-til-hollywood