Landsstjórn Færeyja
(Endurbeint frá Færeyska heimastjórnin)
Landsstjórn Færeyja (færeyska. Landsstýrið) er handhafi framkvæmdavalds í Færeyjum. Höfuð stjórnarinnar kallast lögmaður og ráðherrar hennar kallast landsstýrismenn.
Landsstjórnin samanstendur af lögmanni og eftirtöldum ráðherrum.
- Utanríkisráðherra
- Fjármálaráðherra
- Heilbrigðisráðherra
- Mennta- og menningaráðherra
- Sjávarútvegsráðherra
- Viðskipta- og iðnaðarráðherra
- Félagsmálaráðherra
- Innanríkisráðherra
Tenglar
breyta
|