EV5 Via Romea Francigena

EV5 Via Romea Francigena er 3.900 km löng EuroVelo-hjólaleið sem liggur frá London til Rómar og endar í ítölsku hafnarborginni Brindisi. Leiðin liggur um England, Frakkland, Belgíu, Lúxemborg, Frakkland aftur, Sviss og Ítalíu. Nafnið þýðir „vegurinn til Rómar frá Frakklandi“ og er dregið af gamalli leið frá Frakklandi til Rómar yfir Alpafjöll. Til er gömul pílagrímaleið frá Kantaraborg til Rómar sem nefnist Via Francigena og er vinsæl gönguleið. Sigríkur alvarlegi erkibiskup af Kantaraborg lýsti þessari leið á 11. öld.

Kort sem sýnir EV5.

Leiðin

breyta

Myndir

breyta

Tenglar

breyta