Piacenza (úr latínu: Placentia) er borg í Emilía-Rómanja á Norður-Ítalíu. Borgin er höfuðstaður samnefndrar sýslu. Hún stendur þar sem áin Trebbia rennur út í . Íbúar eru um 104 þúsund (2020).

Piacenza
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.