Hartford
höfuðborg Connecticut í Bandaríkjunum
Hartford er höfuðborg Connecticut-fylkis Bandaríkjanna. Íbúar eru um 119.700 (2023).[1] Borgin var stofnuð árið 1635 og er ein elsta borg Bandaríkjanna.
Hartford | |
---|---|
Hnit: 41°45′45″N 72°40′27″V / 41.76250°N 72.67417°V | |
Land | Bandaríkin |
Fylki | Connecticut |
Sýsla | Hartford |
Stofnun | 1635 |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Arunan Arulampalam (D) |
Flatarmál | |
• Samtals | 46,76 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 9 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 121.054 |
• Áætlað (2023) | 119.669 |
• Þéttleiki | 2.689,5/km2 |
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Vefsíða | hartford |
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „QuickFacts – Hartford, Connecticut“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Tenglar
breyta Þessi Bandaríkja-tengda grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.