Brimsa

Ætt sníkjuflugna sem verpa á lifandi spendýr

Brimsuflugur (fræðiheiti: Oestridae) er ætt sníkjuflugna sem verpa á lifandi spendýr, en lirfur þeirra eru þekktar fyrir að valda lirfuóværu í holdi eða iðrum dýra. Lirfur þeirra grafa sig inn í líkama hýsilsins með ýmsum hætti og valda oft mikilli þjáningu og að lokum dauða. Sú ættkvísl brimsa sem herjar einvörðungu á iður dýra eru kallaðar Vembur. Fjósabrimsan (Dermotobia hominis) er eina tegundin af brimsum sem þekkt er fyrir að markvisst leggjast á mannfólk sem og húsdýr.

Brimsa
Rádýrabrimsan (Cephenomyia stimulator) þykir minna á hunangsflugu í útliti.
Rádýrabrimsan (Cephenomyia stimulator) þykir minna á hunangsflugu í útliti.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Geiri: Schizophora
Undirættir

Brimsur eru alræmdir skaðvaldar en þær útbreiddustu eru:

FlokkunBreyta

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.