Cobboldia er ættkvísl sníkjuflugna af ættinni Oestridae. Fullvaxnar flugur Cobboldia elephantis verpa eggjum sínum nálægt munni eða við rót skögultanna asíufíls, meðan hin skylda Cobboldia loxodontis (=Platycobboldia loxodontis) sníkir á afríkufílum. Lirfurnar klekjast og þroskasr í munnholi og fara síðar í maga. Við þroska fara þriðja stigs lirfurnar úr munni og falla til jarðar þar sem þær púpa sig.[1] Útdauð Cobboldia russanovi er þekkt frá frosnum hræjum loðfíla. Cobboldia roverei Gedoelst, 1915 (=Rodhainommia roverei) hefur fundist í afrískum skógarfílum.[2][3]

Cobboldia
Cobboldia lirfa úr uppskurði á maga asíufíls.
Cobboldia lirfa úr uppskurði á maga asíufíls.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Oestridae
Undirætt: Gasterophilinae
Ættkvísl: Cobboldia
Brauer, 1887
Species

Ættkvíslin heitir eftir Thomas Spencer Cobbold (1828 - 1886) sem lýsti fyrstu teguninni sem Gastrophilus elephantis.[4]

Tilvísanir breyta

  • Grunin, K.Y. 1973. The first finding of the stomach bot-fly larvae of the mammoth: Cobboldia (Mamontia, subgen. n.) russanovi, sp. nov. (Diptera, Gasterophilidae). Entomol. Obozr. 52: 228-33. [English translation, 1973, Entomol. Rev. 52(1): 165-69.]
  • Pont, A. (1976) Dagsetning og höfundur Cobboldia elephantis (Diptera: Gasterophilidae). Zeitschrschrift fur Angewandte Zoologie 63: 23

Ytri tenglar breyta

Tilvísanir breyta

  1. Murray E. Fowler, Susan K. Mikota (Eds) (2006). Elephant biology, medicine, and surgery. Blackwell Publishing. bls. 166. ISBN 978-0-8138-0676-1.
  2. John M. Kinsella; Sharon L. Deem; Stephen Blake; Andrea S. Freeman (2004). „Endoparasites of African Forest Elephants (Loxodonta africana cyclotis) from the Republic of Congo and Central African Republic“ (PDF). Comparative Parasitology. 71 (2): 104–110. doi:10.1654/4131.[óvirkur tengill]
  3. Zumpt, F. (1958). „Remarks on the systematic position of myiasis producing flies (Diptera) of the African Elephant, Loxodonta africana (Blumensbach)“. Proceedings of the Royal Entomological Society of London B. 27 (1–2): 8–14. doi:10.1111/j.1365-3113.1958.tb01513.x.
  4. Cobbold, T. Spencer (1882). „The Parasites of Elephants“. The Transactions of the Linnean Society of London. 2 (4): 223–258.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.