Innvængjur
Innvængjur (fræðiheiti: Endopterygota) er yfirættbálkur skordýra sem er sá eini í dýraríkinu sem undirgengst fullkomna myndbreytingu. Yfirættbálkur þessi er einn fjölbreyttasti yfirættbálkur skordýra með minnst 680.000 tegundir í 11 ættbálkum.
Innvængjur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Ættbálkar | ||||||||||||||
Innvængjur eru ásamt útvængjum annar yfirflokkurinn í Neoptera innflokknum, útvængjur undirgangast ófullkomna myndbreytingu ólíkt innvængjum sem þróa vængina innra með sér á lirfustiginu.