Sexfætlur

Sexfætlur (fræðiheiti Hexapoda) eru stærsta undirfylking liðdýra sem telur hinn gríðarstóra flokk skordýra auk þriggja skyldra hópa ófleygra liðdýra: tvískottur, stökkmor og frumskottur sem allir voru áður taldir til skordýra. Sexfætlur draga nafn sitt af því að eitt af einkennum þeirra er samfelldur frambolur með þrjú fótapör. Líkami þeirra skiptist í þrennt: höfuð, frambol og afturbol.

Sexfætlur
Tímabil steingervinga: Snemma á devontímabilinu[1] - nútími
Húsfluga eða fiskifluga.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Latreille, 1825
Flokkar og ættbálkar

HeimildBreyta

[1]

  1. 1,0 1,1 Gaunt, M.W. (1. maí 2002). „An Insect Molecular Clock Dates the Origin of the Insects and Accords with Palaeontological and Biogeographic Landmarks“. Molecular Biology and Evolution. 19: 748–761. ISSN 1537-1719. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. mars 2005. Sótt 14. júlí 2007.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.