Gasterophilus haemorrhoidalis

Gasterophilus haemorrhoidalis er tegund af flugum í ættkvíslinni Gasterophilus sem verpir á vörum og í kring um munn hesta múldýra og asna, en einnig hreindýra.

Gasterophilus haemorrhoidalis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Oestridae
Ættkvísl: Gasterophilus
Tegund:
G. haemorrhoidalis

Tvínefni
Gasterophilus haemorrhoidalis
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Oestrus haemorrhoidalis Linnaeus 1758

Í endaþarmi á múldýri með "anal prolpase"

Í Equidae, festir lirfan á þriðja stigi sig við maga, en einnig við endaþarm, stundum mikill fjöldi. [1] Mikil sýking getur valdið endaþarms "prolapse" í folum og múldýrum in foals and mules.

Í hreindýrum vaxa lirfurnar í nasaholum og hálsi og er hnerrað út að vori.

Hún sníkir ekki á mönnum.

Ytri tenglar breyta


Tilvísanir breyta

  1. Johannes Kaufmann, Parasitic Infections of Domestic Animals, Birkhäuser Verlag, Basel, Boston, Berlin, 1996, ISBN 3-7643-5115-2.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.