Blesgæs (fræðiheiti: Anser albifrons) er gæs sem verpir nyrst í Evrópu, Asíu og Ameríku en hefur vetursetu ívið sunnar, einkum á Bretlandi, í Bandaríkjunum og Japan.

Blesgæs


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Anser
Tegund:
A. albifrons

Tvínefni
Anser albifrons
(Scopoli, 1769)
Anser albifrons
Anser albifrons

Hvanneyrarjörðin og fleiri jarðir í Andakíl eru friðlýstar sem mikilvægt búsvæði fyrir blesgæs sem hefur þar viðkomu vor og haust á leið til og frá varpstöðvum á Grænlandi[1]

Veiðar á blesgæs eru bannaðar á Íslandi.

Tilvísanir Breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.