Gásfuglar
Gásfuglar (fræðiheiti: Anseriformes) eru ættbálkur um 300 tegunda fugla sem skiptast í þrjár ættir: hornagldaætt (Anhimidae), skjógæsaætt (Anseranatidae) og andaætt (Anatidae), sem inniheldur meðal annars gæsir, svani og endur.
Gásfuglar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Stokkönd á flugi.
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||