Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1990

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1990 fór fram í Alsír 2. til 16. mars. Það var 17. Afríkukeppnin og lauk með því að Alsír varð meistari í fyrsta sinn, eftir sigur á Nígeríu í úrslitaleik.

1990 Afríkukeppni landsliða
كأس أمم إفريقي 1990
Coupe d'Afrique des Nations 1990
Upplýsingar móts
MótshaldariAlsír
Dagsetningar2.-16. mars
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Alsír (1. titill)
Í öðru sæti Nígería
Í þriðja sæti Sambía
Í fjórða sæti Senegal
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð30 (1,88 á leik)
Markahæsti maður Djamel Menad (4 mörk)
Besti leikmaður Rabah Madjer
1988
1992

Leikvangarnir

breyta
Algeirsborg Annaba
5. júlí 1962 leikvangurinn 19. maí 1956 leikvangurinn
Fjöldi sæta: 85.000 Fjöldi sæta: 55.000
   

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Alsír 3 3 0 0 10 1 +9 6
2   Nígería 3 2 0 1 3 5 -2 4
3   Fílabeinsströndin 3 1 0 2 3 5 -2 2
4   Egyptaland 3 0 0 3 1 6 -5 0
2. mars
  Alsír 5:1   Nígería 5. júlí 1962 leikvangurinn, Algeirsborg
Áhorfendur: 65.000
Dómari: Shizuo Takada, Japan
Madjer 36, 58, Menad 69, 72, Amani 88 Okocha 82
2. mars
  Fílabeinsströndin 3:1   Egyptaland 5. júlí 1962 leikvangurinn, Algeirsborg
Áhorfendur: 7.000
Dómari: Ally Hafidhi, Tansaníu
A. Traoré 53, 60, Maguy 73 Rahman 75
5. mars
  Nígería 1:0   Egyptaland 5. júlí 1962 leikvangurinn, Algeirsborg
Áhorfendur: 47.000
Dómari: Laurent Petcha, Kamerún
Yekini 8
5. mars
  Alsír 3:0   Fílabeinsströndin 5. júlí 1962 leikvangurinn, Algeirsborg
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Idrissa Sarr, Máritaníu
Menad 23, Chérif El-Ouazzani 81, Oudjani 82 Okocha 82
8. mars
  Nígería 1:0   Fílabeinsströndin 5. júlí 1962 leikvangurinn, Algeirsborg
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Abdellali Naciri, Marokkó
Yekini 3
8. mars
  Alsír 2:0   Egyptaland 5. júlí 1962 leikvangurinn, Algeirsborg
Áhorfendur: 86.000
Dómari: Eganaden Cadressen, Máritíus
Amani 39, Saïb 43

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Sambía 3 2 1 0 2 0 +2 5
2   Senegal 3 1 2 0 2 0 +2 4
3   Kamerún 3 1 0 2 2 3 -1 2
4   Kenía 3 0 1 2 0 3 -3 1
3. mars
  Sambía 1:0   Kamerún 19. maí 1956 leikvangurinn, Annaba
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Naji Jouini, Túnis
Chikabala 58
3. mars
  Senegal 0:0   Kenía 19. maí 1956 leikvangurinn, Annaba
Áhorfendur: 13.000
Dómari: Idrissa Traoré, Malí
6. mars
  Sambía 1:0   Kenía 19. maí 1956 leikvangurinn, Annaba
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Mawukpona Hounnake-Kouassi, Tógó
Makwaza 40
6. mars
  Senegal 2:0   Kamerún 19. maí 1956 leikvangurinn, Annaba
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Jamal Al Sharif, Sýrlandi
Diallo 45, N'Dao 56
9. mars
  Sambía 0:0   Senegal 19. maí 1956 leikvangurinn, Annaba
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Mohamed Hussam El-Dine, Egyptalandi
9. mars
  Kamerún 2:0   Kenía 19. maí 1956 leikvangurinn, Annaba
Áhorfendur: 6.000
Dómari: Badou Jasseh, Gambíu
Maboang 28, 69

Útsláttarkeppni

breyta

Undanúrslit

breyta
12. mars
  Sambía 1:0   Nígería 19. maí 1956 leikvangurinn, Annaba
Áhorfendur: 21.000
Dómari: Badara Sène, Senegal
Okechukwu 18, Yekini 77
12. mars
  Alsír 2:1   Senegal 5. júlí 1962 leikvangurinn, Algeirsborg
Áhorfendur: 65.000
Dómari: Shizuo Takada, Japan
Menad 4, Amani 62 Serrar 20 (sjálfsm.)

Bronsleikur

breyta
15. mars
  Sambía 1:0   Senegal 5. júlí 1962 leikvangurinn, Algeirsborg
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Naji Jouini, Túnis
Chikabala 73

Úrslitaleikur

breyta
16. mars
  Alsír 1:0   Nígería 5. júlí 1962 leikvangurinn, Algeirsborg
Áhorfendur: 105.032
Dómari: Jean-Fidèle Diramba, Gabon
Oudjani 38

Markahæstu menn

breyta
4 mörk
3 mörk

Heimildir

breyta