Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1968

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1968 fór fram í Eþíópíu 12. til 21. janúar. Það var sjötta Afríkukeppnin og lauk með því að Kongó-Kinshasa varð meistari í fyrsta sinn eftir 1:0 sigur á Gana í úrslitum.

1968 Afríkukeppni landsliða
1968 የአፍሪካ ዋንጫ
Upplýsingar móts
MótshaldariEþíópía
Dagsetningar12. til 21. janúar
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Lýðstjórnarlýðveldið Kongó (1. titill)
Í öðru sæti Gana
Í þriðja sæti Fílabeinsströndin
Í fjórða sæti Eþíópía
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð52 (3,25 á leik)
Markahæsti maður Laurent Pokou (6 mörk)
Besti leikmaður Kazadi Mwamba
1965
1970

Leikvangarnir

breyta
Addis Ababa Asmara
Hailé Sélassié leikvangurinn Cíceró leikvangurinn
Fjöldi sæta: 30.000 Fjöldi sæta: 20.000
 
 

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Eþíópía 3 3 0 0 6 2 +4 6
2   Fílabeinsströndin 3 2 0 1 5 2 +3 4
3   Alsír 3 1 0 2 5 6 -1 2
4   Úganda 3 0 0 3 2 8 -6 0
12. janúar
  Eþíópía 2:1   Úganda Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Ali Kandil, Egyptalandi
Asmerom, Vassallo (vítasp.) Ouma
12. janúar
  Fílabeinsströndin 3:0   Alsír Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Guèye, Senegal
Bozon 15, Pokou 25, 65
14. janúar
  Eþíópía 1:0   Fílabeinsströndin Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Ahmed Gindil Saleh, Súdan
Bekuretsion 86
14. janúar
  Alsír 4:0   Úganda Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Alphonse Mahombé, Kongó-Kinshasa
Lalmas 15, 25, 70, Kalem 60
16. janúar
  Fílabeinsströndin 2:1   Úganda Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 15.000
Dómari: George Lamptey, Gana
Pokou, Manglé Obua
16. janúar
  Eþíópía 3:1   Alsír Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Joseph Angaud, Kongó-Brazzaville
Worku 16, Shewangizaw 19, Vassallo 27 (vítasp.) Amirouche 68

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1   Gana 3 2 1 0 7 4 +3 5
2   Kongó-Kinshasa 3 2 0 1 6 3 +3 4
3   Senegal 3 1 1 1 5 5 0 3
4   Kongó-Brazzaville 3 0 0 3 2 8 -6 0
12. janúar
  Gana 2:2   Senegal Cíceró leikvangurinn, Asmara
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Ad-Diba, Egyptalandi
Kofi 63, Mfum 87 Diongue 10, Diop 65
12. janúar
  Kongó-Kinshasa 3:0   Kongó-Brazzaville Cíceró leikvangurinn, Asmara
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Ahmed Khelifi, Alsír
Muwawa 19, Kabamba 27 (vítasp.), 51
14. janúar
  Senegal 2:1   Kongó-Brazzaville Cíceró leikvangurinn, Asmara
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Ahmed Rajab, Úganda
Diop 27, Diouck 86 Foutika 31
14. janúar
  Gana 2:1   Kongó-Kinshasa Cíceró leikvangurinn, Asmara
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Pierre Boua, Fílabeinsströndinni
Kofi 17 (vítasp.), Mfum 84 Mokili
16. janúar
  Kongó-Kinshasa 2:1   Senegal Cíceró leikvangurinn, Asmara
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Seyoum Tarekegn, Eþíópíu
Kidumu, Tshimanga (vítasp.) Diouck
16. janúar
  Gana 3:1   Kongó-Brazzaville Cíceró leikvangurinn, Asmara
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Joseph Awanda, Kenía
Kofi (2), Mfum M'Bono

Úrslitakeppnin

breyta
 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
19. janúar
 
 
  Eþíópía2
 
21. janúar
 
  Kongó-Kinshasa3
 
  Kongó-Kinshasa1
 
19. janúar
 
  Gana0
 
  Gana4 (e.framl.)
 
 
  Fílabeinsströndin3
 
Þriðja sæti
 
 
21. janúar
 
 
  Fílabeinsströndin1
 
 
  Eþíópía0

Undanúrslit

breyta
19. janúar
  Eþíópía 2:3 (e.framl.)   Kongó-Kinshasa Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Kandil, Egyptalandi
Vassallo 25, Worku 65 Kidumu 3, Mungamuni 16, 100
19. janúar
  Gana 4:3   Fílabeinsströndin Cíceró leikvangurinn, Asmara
Áhorfendur: 5.000
Dómari: El Attar, Egyptalandi
Mfum (2), Sunday, Odoi Pokou (2), Konan (vítasp.)

Bronsleikur

breyta
21. janúar
  Fílabeinsströndin 1:0   Eþíópía Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Khelifi, Alsír
Pokou 28

Úrslitaleikur

breyta
21. janúar
  Kongó-Kinshasa 1:0   Gana Hailé Sélassié leikvangurinn, Addis Ababa
Áhorfendur: 25.000
Dómari: El-Attar, Egyptalandi
Kalala 66

Markahæstu leikmenn

breyta

52 mörk voru skoruð í leikjunum 16.

6 mörk
5 mörk
4 mörk

Heimildir

breyta