Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu
Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Úganda í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en náði best öðru sæti í Afríkukeppninni árið 1976.
![]() | |||
Íþróttasamband | Úgandska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Milutin Sredojević | ||
Leikvangur | Mandela leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 86 (31. mars 2022) 62 (jan. 2016) 152 (júlí 2002) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-1 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
13-0 gegn ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-6 gegn ![]() ![]() |