Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Úganda í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en náði best öðru sæti í Afríkukeppninni árið 1976.

Úgandska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandÚgandska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariMilutin Sredojević
LeikvangurMandela leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
86 (31. mars 2022)
62 (jan. 2016)
152 (júlí 2002)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-1 gegn Flag of Kenya.svg Kenýa, 1. maí 1926.
Stærsti sigur
13-0 gegn Flag of Kenya.svg Kenýa, 1932.
Mesta tap
0-6 gegn Flag of Egypt.svg Egyptalandi, 30. júlí 1995 & 0-6 gegn Flag of Tunisia.svg Túnis, 28. feb. 1999.