Super Bowl XLI
Super Bowl XLI var 41. Super Bowl leikur NFL deildarinnar. Þann 4. febrúar 2007 mættu meistarar AFC deildarinnar, Indianapolis Colts, meisturum NFC deildarinnar, Chicago Bears í Miami Gardens í Flórída. Indianapolis Colts sigruðu Chicago Bears 29 - 17 þar sem að liðsstjórnandi Colts, Peyton Manning, var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar.
| |||||||||||||||||||
Dagur | 4. febrúar 2007 | ||||||||||||||||||
Völlur | Dolphin Stadium | ||||||||||||||||||
Borg | Miami Gardens, Flórída | ||||||||||||||||||
MVP | Peyton Manning, Liðsstjórnandi, Colts | ||||||||||||||||||
Sigurstranglegri | Colts | ||||||||||||||||||
Þjóðsöngur | Billy Joel | ||||||||||||||||||
Uppkastið | Dan Marino og Norma Hunt | ||||||||||||||||||
Dómari | Tony Corrente | ||||||||||||||||||
Sýning í hálfleik | Prince ásamt Florida A&M University Marching 100 | ||||||||||||||||||
Áhorfendafjöldi | 74 512 | ||||||||||||||||||
Leikurinn í sjónvarpi | |||||||||||||||||||
Sjónvarpsstöð í BNA | CBS | ||||||||||||||||||
Sjónvarpsstöð á Íslandi | Sýn | ||||||||||||||||||
Lýsandi/endur í BNA | Jim Nantz and Phil Simms | ||||||||||||||||||
Lýsandi/endur á Íslandi | Þórmundur Bergsson | ||||||||||||||||||
Áhorf | Um 93,2 milljón manns | ||||||||||||||||||
Kostnaður 30-sekúndna auglýsingar (BNA) | US$2,6 milljón |
Bæði liðin bundu enda á langa fjarveru sína frá úrslitaleiknum, Indianapolis Colts komust síðast í úrslitaleikinn árið 1971 og Chicago Bears komust síðast í úrslit árið 1985.