1224
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1224 (MCCXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Snorri Sturluson gifti tvær dætur sínar, Þórdísi Þorvaldi Vatnsfirðingi og Ingibjörgu Gissuri Þorvaldssyni, og gerði sjálfur helmingafélag við Hallveigu Ormsdóttur.
- Þorvaldur Gissurarson keypti Viðey til að stofna þar klaustur.
Fædd
Dáin
- Þorsteinn Tumason, síðasti ábóti í Saurbæjarklaustri.
- Jón Loftsson, ábóti í Þykkvabæjarklaustri.
Erlendis
breyta- 31. júlí - Eiríkur hinn smámælti og halti krýndur konungur Svíþjóðar.
- Síðustu arabarnir voru hraktir frá Sikiley.
Fædd
- 5. mars - Heilög Kúnigúnd af Póllandi (d. 1292).
Dáin
- María af Frakklandi, hertogaynja af Brabant, dóttir Filippusar 2. Frakkakonungs (f. 1198).