1131
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1131 (MCXXXI í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 7. janúar - Magnús sterki drap Knút lávarð með sviksemi.
- 30. mars - Almyrkvi á sólu á Íslandi.
Fædd
breyta- 14. janúar - Valdimar mikli Knútsson, Danakonungur (d. 1182).
Dáin
breyta- 7. janúar - Knútur lávarður, danskur konungssonur (f. 1096).
- 21. ágúst - Baldvin 2. konungur af Jerúsalem
- 4. desember - Omar Khayyám, persneskt skáld (f. 1048).